Sunnudaginn 2. maí opið

Mikið fjölmenni var á skíðum í gær
Mikið fjölmenni var á skíðum í gær

Jæja nú er komið að því að skíða á síðasta opnunardegi þessa vors svo nú er um að gera að drífa sig á skíði og nota brekkurnar, við opnum kl 10-16, veðrið er mjög gott logn, hiti um 4 stig og léttskýjað.

Starfsfólk skíðasvæðisins vill þakka öllum þeim fjölmörgu sem hafa heimsótt okkur nú í vetur og sjáumst hress næsta haust, stefnum á að opna fyrstu daganna í nóvember.