Sunnudaginn 2. apríl opið 10-16

Ormurinn langi upp að skíðasvæðinu
Ormurinn langi upp að skíðasvæðinu
Opið í dag frá kl 10-16

Veðrið kl 08:00 er logn, frost 2 stig en það er alskýjað. Færið er troðinn þurr snjór, það hefur stirnað aðeins þannig að færið er mun betra en í gær og er góður snjór í öllum brekkum.

Opnum 3 lyftur í dag og eru 5 skíðaleiðir klárar.


Velkomin í dalinn góða