Sunnudaginn 19. januar opið kl 10 16

Nuna kl 1400 eru bunir að koma um 400 manns i fjallið.


Opið i dag fra kl 10 16. Veðrið kl 10:00 logn, hiti 3 stig og lettskyjað.

Færið troðinn rakur snjor og harðfenni i bland, troðum ekki Bungubakka hann er nokkuð harður en innrileið er troðinn


 Snjór um víða veröld sunnudaginn 19. janúar Byrjendakennsla verður á milli 13-15, leikjabraut við neðstu lyftu, pallar, hólar og fl. Kakó í boði skíðasvæðisins. Bjóðum börnum (17 ára og yngri) frítt í fjallið og frían búnað á sunnudaginn í tilefni WORLD SNOW DAY eða Snjór um víða veröld


Velkomin i skardsdalinn