Sunnudaginn 18. apríl opið

Fagurt úsýni af Búngutopp
Fagurt úsýni af Búngutopp

Skíðasvæðið opnar í dag kl 10 og verður opið til kl 16, veðrið kl 08:30 SV 4-7m/sek, um frostmark og hálfskýjað, færið er troðinn þurr snjór mjög gott færi fyrir alla.

Velkomin í fjallið starfsmenn