Sunnudaginn 12. október

Keppendur í Skarðsrennsli 2014
Keppendur í Skarðsrennsli 2014
Nú höfum við tekið stefnuna á að opna svæðið laugardaginn 22. nóvember og vonandi getum við haft opið tvær helgar í nóvember en síðan mun svæðið vera opið frá 1. desember og til 1 maí, (formleg vetraropnun). En stefnan er tekin á að hafa opið allar helgar í maí næsta vor. Munið eftir Skarðsrennslinu 16. maí næsta vor.


Fjallamenn


Ps þetta hvíta er að koma, sjá vefmyndavél.