Sunnudaginn 12. janúar lokað í dag

Lokað í dag vegna hvassviðris og rigningar. Veðrið kl 11:30 SW 5-16m/sek, talsverð rigning og hiti 6 stig. Færið er mjög blaut reyndar rennandi blaut og er mjög erfitt að vinna brekkurnar við þessar aðstæður.

Opnum á morgun kl 13-19. Nýjar upplýsingar á morgun kl 10:00

Veðurspá dagsins og á morgun:

Strandir og Norðurland vestra

Suðvestan og vestan 8-15 og rigning en síðan skúrir eða slydduél. Lægir heldur og úrkomuminna í kvöld. Suðvestan 10-18 á morgun. Hiti 1 til 6 stig en kólnar um tíma í kvöld og nótt.
Spá gerð: 12.02.2012 06:30. Gildir til: 13.02.2012 18:00.

Starfsmenn