Sunnudaginn 11. desember lokað vegna veðurs

Hér er allt á kafi í snjó, þrátt fyrir enga framleiðslu.
Hér er allt á kafi í snjó, þrátt fyrir enga framleiðslu.

Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna veðurs kl 08:30 er austan 10-20m/sek, hiti 3 stig, svona eru andstæðurnar í veðrinu í gærmorgun kl 06:00 var 10 stiga frost.

Það verður opið á morgun, nýjar upplýsingar kl 13:00 á morgun.

Starfsmenn