Sunnudaginn 10. febrúar opið 10-16

Kl 10:30 höfum við lokað Búngusvæði, þar er of hart eins og er. Tróðum allt í gærkveldi og töldum að hitinn myndi mýkja allar brekkur en það gerðist ekki. Erum að vinna í því að mýkja brekkurnar.


Skíðasvæðið verður opið í dag frá  kl 10-16.  Veðrið kl 09:00 SA gola, hiti 6-8 stig og heiðskírt. Færið er unnið harðfenni. Það er ekki hægt að fá betra veður og færi.


Þetta hressir mann af líkama og sál !!! http://www.youtube.com/watch?v=VP6xHczSnMgGöngubraut tilbúin á Hólssvæði ca 3 km hringur.Velkomin á skíði 

Starfsmenn