Sunnudaginn 1. apríl opið kl 10-16

Neðstasvæðið í góðum búningi
Neðstasvæðið í góðum búningi

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 10-16, veðrið kl 08:00 ANA 3-7m/sek, frost 4 stig og alskýjað. Færið er troðinn nýr snjór á T-lyftusvæði og Neðstasvæðið er mjög gott. Búngusvæðið er í skoðun, erum að brjóta ísingu af, og skyggnið er ekkert eins og er á Bungusvæði

Svæðið lítur mjög vel út nægur snjór og breiðar og góðar brekkur.

Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband/

Velkomin í fjallið

Starfsmenn