Stubbamót í dag

Stubbamót í fyrra í blíðskapar veðri
Stubbamót í fyrra í blíðskapar veðri

Stubbamót fer fram hér í dag og byrjar kl 10:30, mótinu er skipt í tvo flokka 7 ára og yngri brautaskoðun kl 10:30 og 8-9 ára brautaskoðun kl 13:00. Allir fá verðlaun. Mótið fer fram við Neðstu-lyftuna. Tökum tillit til hvors annars, það getur orðið þröngt á Neðstasvæðinu

Velkomin á svæðið