Stefnum á að opna föstudaginn 2. desember

!!Það vantar meira af hvíta gullinu!!


Stefnum á að opna á morgun föstudaginn 2. desember kl 15-18. Það vantar ca 20-30 sm af snjó á neðstasvæðið og verður eingöngu hægt að opna neðstasvæðið ef bætir í snjóinn. 


Á öðrum svæðum vantar töluvert uppá. Sumarið er akki alveg farið.


Sjáumst hress í Aðalbakaríinu í kvöld og minnum á að ljós verða tendruð á jólatréinu kl 18:00 og lengri opnunartími verslana í kvöld, bara gleði, gleði.


Fjallamenn