Skíðasvæðið verður opnað laugardaginn 23. nóvember

Það er ekki hægt að bíða lengur þess vegna opnum við skíðasvæðið laugardaginn 23. nóvember. Það er kominn nægur snjór á svæðið s s orginal snjó sem kostar ekki neitt. Fylgist með okkur næstu daga. 50-100cm á neðstasvæðinu, 100-200cm á t-lyftusvæði, hálslyftusvæði 100-200cm og á búngulyftusvæði er 200-350cm. Þetta segir mér að Skarðsdalurinn er ótrúlegur en þegar rignir í bænum er sjókoma í dalnum. Mynd þrír þokkalegir drengir við víxlu á Hálslyftu 8. desember 2012 séra Sigurður, lögmeistari Sigurðarson og bara Sigurður. 


Vetrarkortasala í fullum gangi.