Skíðasvæðið Skarðsdal lokað í dag

Mikið fjölmenni var á skíðasvæðinu um páskana
Mikið fjölmenni var á skíðasvæðinu um páskana

Starfsfólk skíðasvæðisins þakkar þeim fjölmörgu gestum sem heimsótu skíðasvæðið nú um páskana, sjáumst hress aftur.

Skíðasvæðið er lokað í dag þriðjudaginn 6. apríl og verður lokað á miðvikudaginn 7. apríl vegna kynningarfundar starfsmanna.

Sjáumst hress á fimmtudaginn 8. apríl þá opnum við kl 15, nánari upplýsingar kl 12 á fimmtudaginn.