Skíðasvæðið opnar föstudaginn 31 okt

Skíðaskálinn 30 október
Skíðaskálinn 30 október

Skíðasvæðið opnar á morgun föstudaginn 31 október kl 16:00-20:00

Neðsta-lyfta og T-lyfta verða opnar á morgun,  frítt verður í lyftur þessa helgi eða frá föstudegi-sunnudags og þeir sem eru með árskort 2008, þau kort gilda til áramóta.

Upplýsingar verða lestnar  inn á símsvara 878-3399