Skíðasvæðið opnar eftir 17 daga

Nú styttist í opnun svæðisins, opnum eftir 17 daga. Forsala vetrarkorta hefst 26. nóvember og stendur til 11. desember. Nánari upplýsingar koma síðar.

Það er snjókoma í kortunum frá  16. nóvember og svo áfram.
 


Fjallamenn