Skíðasvæðið opnar á laugardaginn 6. nóvember

Þrír góðir drengir í brekkunni
Þrír góðir drengir í brekkunni

Skíðasvæðið verður opnað laugardaginn 6. nóvember og opnum við eingöngu Neðstu-lyftu og er frítt í lyftunna þennan dag og verður boðið upp á veitingar.

Nánari upplýsingar á morgun um kl 12:00

Starfsmenn