Skíðasvæðið er opið í dag 9. apríl

Mynd frá föstudeginu langa á svæði komu 750 manns
Mynd frá föstudeginu langa á svæði komu 750 manns

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14-19, veðrið er frábært logn, +4 stig og léttskýjað, færið er troðinn nýr snjór frábært færi fyrir alla, við opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu kl 14 og Búngusvæðið opnar á milli 15-16, göngubarut er tilbúinn á Hólssvæðinu, nú er um að gera að drífa sig á skíði og njóta dagsins í góða veðrinu.

Sjáumst hress starfsfólk