Skíðasvæðið er opið í dag 8. apríl

Skarðsdalur
Skarðsdalur

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 15-19, veðrið er S-gola, hiti um 2 stig og heiðskírt, færið er troðinn nýr snjór frábært færi fyrir alla.

Við keyrum Neðstu-lyftu og T-lyftu, því miður getum við ekki lagt gönguhring eins og við ætluðum það bilaði annar troðarinn og þurfum við að nota hinn troðaran við  viðgerðina  og vonandi verður hann kominn í lag í kvöld.

Velkomin á skíði starfsfólk