Skíðasvæðið er nú lokað.

Nú höfum við  lokað skíðasvæðinu þennan veturinn. Opnunardagar voru 100 og gestir inn á svæðið voru 16500 manns. Innilegar þakkir fyrir komuna skíðagestir góðir. Sjáumst hress næsta vetur. 


Starfsfólk skíðasvæðisins