Skarðsrennli laugardaginn 4. maí

Nú fer hver að verað síðastur að nýta sér Skarðsdalinn þetta vorið, opið í dag miðvikudaginn 25. apríl og til sunnudagsins 28. maí og svo slúttum við vetrinum laugardaginn 4. maí en þá verður Skarðsrennsli og hefst það kl 13:00, grill og fínerí.