Páskadagur 31. mars opið kl 10-16. Gleðilega páska

Gleðilega páska.


Í dag páskadag verður opið frá kl 10-16. Veðrið kl 08:00 bara gott SA gola, frost 2 stig og léttskýjað. Færið er troðinn þurr snjór. Allar brekkur troðnar í nótt.


S s frábært veður og enn betra færi, það er ekki hægt að fá betri aðstæður.


Göngubraut á Hólssvæði 4 km hringur léttur og góður.


Páskaeggjarennsli við neðstu-lyftu fyrir 10 ára og yngri fer fram kl 13:00, allir sem taka þátt fá lítið páskaegg þegar rennsli er lokið.


Velkomin á skíði í dag.

Starfsmenn