Páskadagur 27. mars opið/open

Gleðilega páska


Það verður opið í dag frá kl 11-16, veðrið kl 12:00 er NA 5-10m/sek, frost 4 stig og það verður svona veður í dag, en það er meiri vindur á Búngusvæði og verður það ekki opnað í dag. Það hefur snjóað ca 20-30 cm sumstaðar meira á svæðinu þannig að það er troðinn nýr snjór. það lítur út fyrir það að hálsa-lyftan verði opnuð um 1 leytið.


Páskaeggjamót fer fram kl 13:00 fyrir 10 ára og yngri við Neðstasvæði.


Göngubraut verður tilbúin kl 12:00


Velkomin á skíði í dag

Starfsmenn.