Opnum 1. desember

Allt að gerast 12 dagar í opnun, forsala vetrarkorta hefst 26. nóv og stendur til 11. des. það er snjókoma í kortunum frá 16 nóv og áfram svo nú er um að gera að undirbúa skíðin. Opnum svæðið 1. des. Hvíta gullið er að koma. 


Verð á vetrarkorti fullorðins kr 20.000.- í stað 25.000.- vetrakort barna 9-17 ára kr 8.000.- í stað 10.000.- framh og háskólakort kr 12.000.- í stað 15.000.- börn upp að (8 ára) 2 bekk í grunnskóla eru á fríu gjaldi. Þetta verð gildir eingöngu í forsölu.