Opið verður í dag þriðjudaginn 9. desember

Við neðstu-lyftu 7 des 2008
Við neðstu-lyftu 7 des 2008

Komið þið sæl öll ég vil koma þakklæti til allar sem voru hér á skíðum um helgina bæðið aðkomu fólki og heimamönnum, hér um helgina komu yfir 200 manns og nutu þessa að skíða í Skarðsdal við mjög góðar aðstæður.

Við opnum í dag þriðjudaginn 9. desember kl 16:00-20:00 og veður hér í fjallinu er mjög gott sunnan gola, -5c° og bjart, færi er mjög gott nýr troðinn snjór, gott færi fyrir alla.

Gönguspor er við Hól

Velkomin í fjallið starfsmenn