Opið verður í dag laugardaginn 28, febrúar

Opið verður í dag frá kl 10:00-16:00, veðrið í fjallinu er mjög gott V-gola, -1c° og léttskýjað, færið er nýr troðinn snjór mjög gott færi fyrir alla. Gönguspor við Hól. Allar lyftur keyrðar.

Snocrossmót fer fram í austubotni í Skarðsdalnum.

Velkomin á skíði starfsmenn.