Opið verður 14-17. maí

Nú er komið að gleðilegri rest í Skarðsdalnum


Minni á næst verður opið 14-17. maí og Skarðsrennslið er laugardaginn 16. maí 3,5 km braut sem byrjar við Illviðrishnjúk og endar við skíðaskála. Þetta rennsli er fyrir alla frá 10 ára aldri, bretti og skíði. Grill við skíðaskálan. 


Um kvöldið verða tónleikar með Skúla Mennska á Kaffi Rauðku þar sem blúsinn verður í hávegum hafður, hefjast tónleikarnir klukkan 22:00.


Fimmtudaginn 14. maí kl opið 10-16

Föstudaginn    15. maí opið kl 14-19

Laugardaginn  16. maí opið kl 10-16 Skarðsrennsli kl 13:00

Sunnudaginn    17. maí opið kl 10-16


Velkomin í Skarðsdalinn Starfsmenn