Opið í dag sunnudaginn 22. mars

Vel á þriðja hundrað gesta voru á skíðum í gær laugardaginn 21.mars
Vel á þriðja hundrað gesta voru á skíðum í gær laugardaginn 21.mars

Opið verður í dag frá kl 10-16, veðrið er Sv-5-10m/sek, 0c°, éljagangur og alskýjað, færið er unnið harðfenni ágætt færi fyrir alla.

Við keyrum allar 3 lyfturnar og göngubraut við Hól tilbúinn um kl 13:00

Nú er um að gera að drífa sig á skíði og njóta dagsins.

Velkomin á skíði starfsmenn