Opið í dag sunnudaginn 1, Febrúar

Búngusvæði
Búngusvæði

Opið verður frá kl 11-17 veðrið er mjög gott logn, -6c° og heiðskírt, það er ný fallinn snjór á öllu svæðinu gott færi fyrir alla.

Gönguspor við Hól

Neðsta-lyfta og T-lyfta opna kl 11:00 og Búngu-lyfta opnar kl 12:00

Velkomin í fjallið

Starfsmenn