Opið í dag sunnudaginn 14. desember

T-lyftusvæðið 5 des 2008
T-lyftusvæðið 5 des 2008

Opið verður í dag frá kl 10:00-17:00 færið í fjallinu er mjög gott harðpakkaður troðinn snjór, gott færi fyrir alla, veðrið er mjög gott sunnan gola, -4c° og heiðskírt.

Hjá okkur er hópur frá skíðadeild Ármanns við æfingar.

Allar lyftur verða opnar

Velkomin í fjallið

Starsfmenn