Opið í dag miðvikudaginn 28. janúar

Fögur fjallasýn af Búngutopp
Fögur fjallasýn af Búngutopp

Það verður opið frá kl 16-20 í dag, veðrið er mjög gott SV-gola, -3c° og léttskýjað. Færið gerist ekki betra troðinn þurr snjór og nægur snjór á öllu svæðinu, mjög gott færi fyrir alla.

Velkomin í fjallið

Starfsmenn