Opið í dag miðvikudaginn 17. desember

Nýja lýsingin á Búngusvæðinu 17. des
Nýja lýsingin á Búngusvæðinu 17. des

Opið verður í dag frá kl 15-19, veðrið er mjög gott S-gola, -5c° og heiðskírt, sama er hægt að segja um færið það er mjög gott harðpakkaður snjór.

Við höfum tekið í notkun lýsingu á öllu Búngusvæðinu og verðum með allar 3 lyftur í gangi.

Velkomin í fjallið

Starfsmenn