Opið í dag mánudaginn 29. desember

Neðstasvæðið 29.12 2008 fara varlega
Neðstasvæðið 29.12 2008 fara varlega

Opið verður í dag frá kl 14-17 veður hér í fjallinu er SV 5-10m/sek +4c° hálfskýjað, færið er unnið harðfenni.

Lyftur opnar Neðsta-lyfta og T-lyfta, ath verður með Búngusvæði ef vind lægir.

Eins og myndi sýnir er neðstasvæðið orðið mjög erfitt og verður að fara mjög varlega, vil ég benda á að foreldrar fylgi ungum börnum vel eftir og reglan er sú að börn yngri en 6 ára eiga að vera með fullorðnum.

Velkomin í fjallið

Starfsmenn