Opið í dag laugardaginn 29 nóvember

Troðari við 10 mastur í T-lyftu
Troðari við 10 mastur í T-lyftu

Opið verður í dag frá kl 11:00-17:00

Veðrið í fjallinu er N-6, -5c°, smá éljagangur og færi nýr troðinn snjór, gott færi fyrir alla.

Lyftur opnar Neðsta-lyfta og T-lyfta

Verið velkomin í fjallið.

Starfsmenn