Opið í dag laugardaginn 11. apríl

680 manns voru á svæðinu 10. apríl
680 manns voru á svæðinu 10. apríl

Við opnum í dag frá kl 10-17, veðrið er NA-4-8 m/sek og við erum með -2c° á öllu svæðinu, smá éljagangur og alskýjað. Færið er troðinn þurr snjór.

Við opnum Neðstu-lyftu, T-lyftu og Bungu-lyftu. Göngubraut er við Hól og inn í Hólsdal.

Dagskrá í fjallinu í dag Leikjabraut, Gæsla, Garpamót, Tyrolastuð, (Ratleikur- leikjabraut og garpabraut) og Brettasýning sem fer fram við Hól kl 20:00.

Fróðleiksmoli dagsins:

Í mars mánuði vorum við með opið í 21 dag og gestir inn á svæðið voru 3400.

Velkomin á skíði starfsmenn.