Opið í dag Gamlársdag

Áramótin ljóma í skarðinu
Áramótin ljóma í skarðinu

Opið í dag frá kl 12-16 það er mjög gott veður í fjallinu S-gola, -2c° hálfskýjað og færið er mjög gott troðinn nýr snjór og gott færi fyrir alla.

Bendi á að skíðamenn skíði í troðnum brekkum.

Lyftur opnar Neðsta-lyfta og T-lyfta

Góð útivera, hressir líkama og sál fyrir áramótagleðina

Velkomin í fjallið starfsmenn