Opið í dag föstudaginn 3. apríl

Opið verður í dag frá kl 16-19, veðrið á svæðinu NA 5-10m/sek, +1c° á neðrasvæðinu en um -2c° á efrasvæði og alskýjað, það er troðinn blautur snjór á neðrasvæðinu en troðinn þurr snjór í efrasvæðinu.

Við opnum eingöngu  Neðstu-lyftuna, göngubraut verður tilbúinn um kl 15:00 við Hól.

Umsjónarmaður skíðasvæðis biður skíðamenn að skíða ekki fyrir ofan neðstasvæðið og virða það.

Velkomin á skíði starfsmenn.