Opið í dag föstudaginn 27. mars

Við neðstu-lyftu í veðurblíðu um síðustu helgi.
Við neðstu-lyftu í veðurblíðu um síðustu helgi.

Opið verður í dag frá kl 14-19, veðrið er ágætt það er logn, -4c° en töluverður éljagangur þannig að skyggni er ekki mjög gott í efrihlutanum, færið er troðinn nýr snjór, við opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu kl 14:00, en stefnum á að opna Búngu-lyftu kl 16:00, göngubraut er við Hól.

Velkomin á skíði starfsmenn