Opið í dag föstudaginn 26 desember

Við neðstu-lyftu í des 2008
Við neðstu-lyftu í des 2008

Góðan daginn og gleðilega hátíð

Opið verður frá kl 12-16 í dag, veðrið hér hjá okkur SV-5-12, +1c°, hálfskýjað, færið er troðið harðfenni, ágætis færi fyrir alla.

Lyftur opnar Neðsta-lyfta og T-lyfta

Göngubraut verður tilbúinn kl 13:00 í Skarðsdalsbotni

Velkomin í fjallið

Starfsmenn