Opið í dag fimmtudaginn 23. apríl sumardaginn fyrsta

Þetta er lífið.
Þetta er lífið.

Við verðum með opið í dag sumardaginn fyrsta frá kl 11-16, veðrið hjá okkur er mjög gott S-gola, heiðskírt og 3-5 stiga hiti, færið er troðinn blautur snjór og færið er betra eftir því sem ofar kemur, það eru 5 brekkur troðnar en ath þær eru ekki troðnar í fullri breidd.

Allar lyftur keyrðar og göngubraut er í Hólsdalnum.

Velkomin á skíði til að njóta dagsins

Starfsmenn.