Nú líður að opnun þetta haustið

Þetta er lífið, það styttist í gleðinna
Þetta er lífið, það styttist í gleðinna

Fyrsti  opnunar dagur verður vonandi næsta laugardag 9. nóvember ef snjóalög og veður leyfir, það hefur snjóða hjá okkur töluvert þannig að þetta lítur nokkuð vel út. Nánari upplýsingar á fimmtudaginn.

Sjáumst hress í vetur

Starfsmenn