Næsta opnun er 14. maí uppstigningadag

Skarðsrennslið 16.maí 2015
Skarðsrennslið 16.maí 2015
Nú er komið að gleðilegri rest í Skarðsdalnum.


Næst verður opið 14, 15,16,17 maí.


Minni á Skarðsrennslið 16. maí en það er létt keppni fyrir alla, börn frá 10 ára, unglinga og fullorðna. 3,5 km risastórsvigsbraut. Verðlaun fyrir beztu tímana. Grillað við skíðaskálan. 


Tónleikar

Skúli mennski og spilar mestmegnis blues. Tónleikarnir hefjast kl. 22:00. Kaffi Rauðka laugardagskvöldið 16. maí.
Takið þessa daga frá og fjölmennum í Skarðsdalinn


Nefndin er að skoða með opnun um Hvítasunnuna  s s 23-25 maí


Fjallamenn