Minni á kortasöluna

Tilboð á vetrarkortum stendur yfir til 11. desember.

Minni ykkur á að nýta frístundastyrkinn 2016 fyrir áramót.


Verð:

Fullorðin                                 kr 20.000.- í stað 25.000.-

Barn 9-17 ára                         kr  8.000.- í stað 10.000.-

Háskóla/framhaldsskólanemar kr 12.000.- í stað 15.000.- 


Vetrarkortin eru til sölu í Bakaríinu og verða það til 31. des einnig

verða til sölu dagskort í Bakaríinu í allan vetur.


En því miður verður lokað um helgina vegna þess að hvíta gullið er ekki alveg að koma.


Fjallamenn