Miðvikudagur 13. mars

Hér uppfrá er norðaustan hríð það hefur bætt á um 30cm snjólag og verður þar af leiðandi lokað í dag. Vonum að spáin standist fyrir morgundaginn og helgina ,en þar segir að það eigi að létta til á morgun og gott um helgina.