Miðvikudaginn 9. nóvember

Þetta kemur allt
Þetta kemur allt

Svæðið verður lokað um næstu helgi, við getum ekki opnað svæðið eins og við stefndum að, það er of lítill sjór á Neðstasvæðinu og T-lyftusvæði og er töluvert að grjótum sem standa upp úr víða, við setjum  öryggið á oddinn.  Tökum stöðunna eftur helginna.

Minni á vetrarkortasölu hún er í fullum gangi.

Hjónakort                           kr 25.000.- þú sparar kr 5.000.- 

Einstaklingskort                  kr 13.000.- þú sparar kr 2.000.-

Barnakort 9-18 ára             kr 3.000.- þú sparar kr 4.000.-

Framhaldsskólanemar 19+ kr 7.000.- þú sparar kr 8.000.-

Háskólanemar                     kr 7.000.- þú sparar kr 8.000.-

Börn 8 ára og yngri fá fríkort

Tilboð gilda til 10.des og eru eingöngu fyrir íbúa Fjallabyggðar

Vetrarkort gilda frá hausti 2011 til vors 2012

Þessi sömu tilboð gilda fyrir eigendur frístundahús í Fjallabyggð.

Panta þarf í gegnum tölvupóst egillrogg@simnet.is og eða s. 893-5059

Velkomin í Skarðsdalinn

Starfsfólk