Miðvikudaginn 8. maí Skarðsdalurinn verður opinn um hvítasunnuna.

Þetta er þegar var og hét að menn kunnu að ganga á skíðum.
Þetta er þegar var og hét að menn kunnu að ganga á skíðum.
Takið frá hvítasunnuna því þá verður opið í Skarðsdalnum. Snjórinn telst í metrum og brekkurnar eru flottar. Gerum þetta að hvítasunnufjöri eins og páskafjörið var. Þá brostu allir hringinn yfir fegurð dalsins.


Strákarnir munu taka vel á móti ykkur. Björn, Sigurjón, Birgir og Kári mun sjá um að brekkurnar verði klárar.