Miðvikudaginn 8. janúar lokað í dag

Svona getur skarðið verið fallegt
Svona getur skarðið verið fallegt

Kl 15:15 Það verður lokað í dag veðrið er NA 5-10m/sek um frostmark og mikil ísing á öllu svæðinu. Skyggni er mjög lítið og brekkur eru mjög mjúkar.


Sjáumst hress á morgun

Starfsmennkl  13:00 Opnun í skoðun kl 16:00. Nýjar upplýsingar um kl 15:00.


Starfsmenn