Miðvikudaginn 8. febrúar opið kl 16-20

Þessi lífgar upp á tilveruna
Þessi lífgar upp á tilveruna

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 16-20, veðrið kl 15:00 SSA 2-6m/sek, hiti 2 stig og heiðskírt. Það á lægja þegar líður á daginn. Færið er unnið harðfenni.

Ég vil minna ykkur á skíðamenn góðir á töfluna hér að ofan um hvaða svæði eru opin og er hún uppfært um leið og eitthvað breytist.

Göngubraut tilbúinn á Hólssvæði kl 15:00 3,5 km

Velkomin á skíði

Starfsmenn