Miðvikudaginn 6. mars lokað vegan veðurs

Hér er glæsilega mynd sem Sigurður prestur okkar tók Skarðsdalsskógur
Hér er glæsilega mynd sem Sigurður prestur okkar tók Skarðsdalsskógur
Lokað í dag vegna veðurs. Veðrið kl 15:00 ENE 17-25m/sek og meira í hviðum en mesta hviða á þessum sólahring er 42,5m/sek, frostið er 7 stig og er mikill skafrenningur.


En þetta stendur allt til bóta, veðrið á að ganga niður næsta sólahringinn og lítur ágætlega út með veðrið um helginna.


Nýjar upplýsingar um kl 12:00 á morgun


Starfsmenn