Miðvikudaginn 5. mars opið 15-19

Nú er dalurinn svona fallega hvítur
Nú er dalurinn svona fallega hvítur
Opið í dag frá kl 15-19.

Veðrið er austan gola, frost 1 stig en alskýjað. Færið er troðinn þurr snjór og er mjög mjúkt færi, það snjóaði ca 20-40 sm í gær, þannig að nú klárum við veturinn með breiðum og flottum brekku eins og verið hefur síðurstu 50 daga. 

Opnum eingöngu 2 lyftur í dag, en á efri svæðunum tveimur eigum við eftir töluvert mikla vinnu til að koma þeim í gang.


Velkomin í fjallið

Starfsmenn