Miðvikudaginn 3. mars opið

Við T-lyftu.
Við T-lyftu.

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 13-19, veðrið er mjög gott SV- gola, hiti um 3 stig og heiðskírt, færið er einning mjög gott nýr troðinn snjór á öllu svæðinu, allar lyftur verða í gangi, göngubraut er klár á Hólssvæði.

Ps við ætlum að vera með kennslu fyrir þá sem vilja og lána skíðabúnað.

Ath. það eru veitingar seldar á öllum dögum sem opið er og nú er um að gera að drífa sig í bíltúr upp í fjall og fá sér kaffibolla eða eitthvað annað.

Velkomin á skíði starfsmenn